Það hljóta að hafa verið einhverjar skemmdir

Eftir svona öflugan jarðskjálfta,  við fáum örugglega betri fréttir á morgun um tjón sem varð í Japan í kvöld.  Tveir eru dánir og ábyggilega miklu fleiri slasaðir, þetta eru bara fyrstu fréttir. http://edition.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/06/13/japan.earthquake/index.html  Ég votta Japönum samúð mína.
mbl.is Öflugur jarðskjálfti í Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Eitt er víst og það er að það er eitthvað mikið meira en lítið í gangi með hana móður jörð þessa dagana. Ég vona svo sannarlega líka að þeir hafi ekki farið illa út úr þessu.

Knús inn í helgina Jóna mín

Tína, 14.6.2008 kl. 09:14

2 Smámynd: Tiger

Já, skelfilegt að vita af þessum stanslausu hamförum um allan heim. Margir sem eiga um sárt að binda þessa dagana sko... knús í sunnudaginn þinn Jóna mín.

Tiger, 15.6.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband