20.6.2008 | 02:23
Humar
Ég var svo heppin í vinnunni minni í kvöld. Ég fékk gefins u.ţ.b 4 kíló af úrvals humri. Einn viđskiptavinurinn er útgerđarmađur og veiđir ađallega humar. Hann kom fćrandi hendi í dag, hann lofađi mér í vetur ađ fćra mér humar viđ tćkifćri. Ég held ađ síđast hafi hann gefiđ systur minni humar, vegna ţess ađ hann ruglađist á mér og systur minni. En kannski ekki. Ţegar ég kom í vinnuna í kvöld, tók ég 8 humra út frystinum og steikti ţá í smjöri, ég kryddađi ţá međ hvítlauk, papriku og svörtum pipar. Namm.. ţvílíkt sćlgćti, svo sauđ ég skeljarnar í tvo tíma og ćtla ég ađ elda humarsúpu í fyrsta skipti á morgun. Ég vona ađ ég finni góđa einfalda uppskrift ađ humarsúpu á netinu í fyrramáliđ. Sođiđ sem ég gerđi í kvöld bragđast alveg frábćrlega, ég bćtti smá hvítvíni í sođiđ og nota ég ţađ sem grunn ađ súpunni á morgun.
Namm Namm ein sem er sćlkeri.
Athugasemdir
ooh ég held ađ t takkinn minn virki ekki alveg eins og hann á ađ gera. Ţađ vantar tvö t í fćrsluna á undan.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.6.2008 kl. 02:25
mmmhmmm Humarsúpa hlakka til á morgun móđir góđ.. og ćtla ađ búa til lika humaraku:P eđa eins og ég kalla ţađ humar í ladiggo
Jóna Salvör Kristinsdóttir, 20.6.2008 kl. 03:12
Humar-ragú, ţađ er náttúrulega algjört sćlgćti. En makkaroonilaatikko er allt annar réttur, ţađ er finnskur réttur búinn til úr makkarónum, nautahakki, svínahakki, hvítlauk, mjólk, eggjum og ýmsum krydd tegundum. Namm mađur fćr bara vatn í munninn
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.6.2008 kl. 03:19
Má ég koma í mat??? Hljómar ekkert smá vel hjá ţér elsku bloggvinkona.
Kramkveđjur inn í helgina krúslan mín
Tína, 20.6.2008 kl. 07:57
mmmmmmmm............................
Hólmdís Hjartardóttir, 20.6.2008 kl. 10:47
Mmmm ... ćđi! Ég dýrka humar og humarsúpur. Ţađ er dásamlegt ađ borđa ţetta lostćti, hreinasti jólamatur sko.
Knús á ţig Jóna mín og eigđu ljúfa og yndislega helgi.
Tiger, 20.6.2008 kl. 13:43
Oh, hvađ ţú átt gott, ég elska humar!!
Ţađ er uppskrift ađ humri í síđasta tölublađi Vikunnar, eđa ţarsíđasta, ég var allavega ađ lesa hana í flugvélinni á leiđinni heim í dag.... örugglega ekkert mál samt ađ finna uppskrift á netinu.
Bon appetit!!
Lilja G. Bolladóttir, 20.6.2008 kl. 23:45
Ég er búin ađ borđa ţessa líka frábćru humarsúpu og ég er líka búin ađ setja mynd af henni á bloggiđ mitt!!! Ég fór ekki eftir neinni uppskrift, bara skáldađi eitthvađ og útkoman var ţessi líka bragđgóđa humarsúpa. Sú besta sem ég hef smakkađ
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.6.2008 kl. 23:48
.... takk fyrir myndsendinguna. Ţetta lítur sko girnilega út. Ég fattađi ekki alveg ţegar ég setti inn fyrra kommentiđ mitt, ađ ţú hefđir skrifađ ţetta í gćrkvöldi/nótt..... er ađ catca upp hjá bloggvinum mínum núna eftir "langan" ađskilnađ
Flott hjá ţér ađ gera ţetta eftir eigin höfđi!!
Lilja G. Bolladóttir, 20.6.2008 kl. 23:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.