27.6.2008 | 00:53
Það er gaman að sjá velgengni íslendinga á erlendri grund
Þessir fossar eftir íslenska myndlistarmanninn Ólaf Elíasson, finnast mér frekar spennandi. Það er ekki oft sem listaverk íslenskra listamanna fá svona mikla athygli. Það væri ábyggilega gaman að skreppa til New York og skoða þá.
Fossar falla í Austurá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hey, sko - ef þú skellir þér til NY þá kem ég með, gætum skellt okkur í verslunarleiðangur í leiðinni. Það er alltaf svo skemmtilegt þegar maður heyrir af velgengni Íslendinga á erlendri grundu. Svo satt ..
Eigðu yndislega helgi framundan Jóna mín ..
Tiger, 27.6.2008 kl. 01:18
þetta er ótrúlega flott.....og amerísku blöðin skrifa um the Danish artist!!! Sá reyndar verk eftir hann í San Fransisco og þar var hann sagður íslenskur
Hólmdís Hjartardóttir, 27.6.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.