Hringt út í heim um miðja nótt

Ég hrigndi í dóttur mína sem er stödd í Tælandi, fyrir 10 mínútum síðan og fékk ég frekar góðar fréttir af henni.  Hún er ekki lengur á spítala, matareitrunin er í rénum og var hún á hótelherberginu sínu í Bankok.  Núna er tæp vika í það að stelpurnar mínar komi heim.  Spítalavistin kostaði 120.000 krónur og var hún borguð af frumburðinum.  Vonandi fæst eitthvað af þeirri upphæð borgað til baka frá einhverjum hérna á Íslandi.  Það verður skoðað þegar stelpurnar eru komnar heim.  W00t   Ég bíð frekar óþolinmóð eftir þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hún var heppin að lenda ekki á spítala hér ótryggð

Hólmdís Hjartardóttir, 27.6.2008 kl. 02:41

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það hefði ekki verið svona ódýrt að lenda á spítala hérna ótryggð.  Þetta er bara útsala, hún fékk fullt af lyfjum við útskriftina

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.6.2008 kl. 02:47

3 Smámynd: Tína

Gott að heyra að henni líði betur. Vona það svo sannarlega líka að hún fái greitt eitthvað af þessu til baka.

Knús á þig krúslan mín og eigðu góða helgi.

Tína, 27.6.2008 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband