Alltaf vont veður á landsmótum

Er það ekki reglan, að það sé alltaf vont veður á landsmótum hestamanna?  En kannski á það bara við mótin á Hellu, er ekki alltaf svo gott veður fyrir norðan?  Það tilheyrir bara að nokkur tjöld fjúki og allir séu blautir og vindbarðir.  Koma ekki útlendingarnir hingað til þess að upplifa svona alvöru íslenska veðráttu?  Mér er spurn.


mbl.is Mikið hvassviðri á Hellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú er sumar gleðjist gumar....

Hólmdís Hjartardóttir, 2.7.2008 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband