Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með öðrum

Þegar þeir lenda í þessum umferðarteppum, sem eru reglulegur hlutur hjá þeim sem brenna út úr bænum um hverja helgi, allir vilja komast í bæinn á sama tíma.  Þá er ekkert skrítið að okkar einbreiðu þjóðvegir anna ekki umferðarþunganum.  Það er eins gott fyrir okkur Reykvíkinga að ekki þurfi að yfirgefa borgina í flýti til dæmis vegna náttúruhamfara. 
mbl.is Þung umferð á hringveginum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Það getur ýmislegt gerst það er satt. Það gæti jafnvel orðið catastrophe hér á höfuðborgarsvæðinu eftir svo sem um hálfan mánuð. Sé í Tarotinu bílaflota streyma úr borginni í skelfingu og mikla umferðarteppu auðvitað, svo sé ég líka undir iljarnar á fólki á harða hlaupum í allar áttir! En ég geri mitt besta til að koma í veg fyrir þetta ástand með ábyrgu aksturslagi, lofa því. Ástæðan? Ég er að eignast bíl seinna í mánuðinum eftir að hafa verið bíllaus í hvað, kannski 2 ár!  Bara smá húmor.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 7.7.2008 kl. 19:46

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband