10.7.2008 | 02:11
Tók kassa?
Heitir það ekki að stela á íslensku ef kassi með leyndarmálum, er tekinn ófrjálsri hendi. Er þessi maður tökumaður eða þjófur?
Guðmundur tók gögn með sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
úpps....kannski er verið að leita að blóraböggli.....lestu hans hlið
Hólmdís Hjartardóttir, 10.7.2008 kl. 02:29
Ef aðili er með aðgang að bílnum mínum í dag og neitar að skila honum þegar ég vill fá hann aftur myndi það ekki flokast sem þjófnaður?
Skattborgari, 10.7.2008 kl. 02:47
Jú samkvæmt mínum kokkabókum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.7.2008 kl. 02:49
Svipað hann var með aðgang af þeim útaf vinnuni en er hættur þess vegna á hann að skila þessum gögnum ef hann gerir það ekki þá er það þjófnaður. Sama með bílinn auðvitað eigum við ekki að borga bíll fyrir hann lengur.
Skattborgari, 10.7.2008 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.