18.7.2008 | 17:33
Loksins er maður með viti, kominn til bjargar
Það var kominn tími til þess að ríkisstjórnin kallaði til sérfræðing, til hjálpar forsætisráðherra. Má ekki ráða annann sérfræðing til hjálpar Davíð Oddsyni, ekki veitir af. Vonandi byrjar Tryggvi á því að segja þessum háu herrum að taka fyrst til í eigin garði, lækka launakröfur sínar strax og axla ábyrgð á sóuninni sem hefur átt sér stað.
Nauðsynlegt að ná niður verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tryggvi var að líkindum hæfasti maðurinn í þetta starf. En það mun taka meira en 6 mánuði að má út fingraför heimskunnar í hagstjórninni.
Árni Gunnarsson, 18.7.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.