Loksins fá afreksmenn fálkaorðuna

Mér hefur alltaf fundist það skrítið að veita fálkaorðuna fyrir það eitt að vera opinber starfsmaður, og hafa unnið vinnuna sína.  Það á að veita orðuna þeim sem skarað hafa framúr öðrum vegna afreka á einhverju sviði.  Ekki bara Pétri og Páli fyrir vinnuna sína. 
mbl.is Fálkaorðan bætist í orðusafnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég held að þau 3 sem hafa unnið verðlaun á olymp. hafi fengið Fálkaorðuna

Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 01:11

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jahérnahér ekki vissi ég það  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2008 kl. 01:26

3 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Gæti ekki verið meira sammála - þeir eiga skilið að fá orðuna fyrir frábæran árangur

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 26.8.2008 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband