Lélegur leikur fyrir foreldra

Ekki munu mín börn fá aðgang að þessum nýja vafra, ég vil geta fylgst með því hvaða síður börnin mín fara inná.  Það er nauðsynlegt að foreldrar fylgist með netnotkun barna sinna. 
mbl.is Explorer með „klámstillingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi F. Elínarson

Bara skella sér á eitt eintak af Responsible Surfing fyrir heimili. Þá geturðu lokað fyrir hvað sem er hvenær sem er. Og það sem meira er... fylgst nákvæmlega með öllu sem börnin gera á netinu! Algjör snilld.

Læt slóðina fylgja hér með...
www.responsiblesurfing.com

Tryggvi F. Elínarson, 2.9.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Einar Steinsson

Trúðu mér Jóna, ef börnin þín eru klár á tölvur þá eru ótal aðferðir til að vafra á netinu án þess að þú finnir merki um það og það þarf engan nýjan fídus frá Microsoft til þess.

Einar Steinsson, 2.9.2008 kl. 17:15

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jú þau eru líklega "örugglega" klárari en ég 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.9.2008 kl. 01:24

4 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

hehe, já. Ef börnin ætla sér að gera eitthvað þá gera þau það.

Birgir Hrafn Sigurðsson, 3.9.2008 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband