28.10.2008 | 02:05
Ætli það sé ekki mikil hætta á morði?
Ég vona að Barack Obama sé með góða lífverði. Miðað við þessa frétt er mikil hætta á því að reynt verði að ráða hann af dögum, fyrir kosningarnar. Ég held að Obama sé skárri kosturinn í kosningunum í Ameríku í næstu viku.
![]() |
Ætluðu að myrða Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.