29.10.2008 | 16:07
Loksins jákvæð frétt
Úr pólitík undanfarinna vikna hafa ekki komið margar góðar fréttir. Þessi er það. Svo þarf líka að spara í annarsskonar starfsemi á erlendri grund til dæmis fækka sendiráðum. Svo má spara í ferðakostnaði, kyrrsetja þingmenn hérna heima. Nema náttúrulega brýn þörf sé á því. Engar óþarfar ráðstefnur, og gæluverkefni í útlöndum.
Horfið frá beiðni um loftrýmiseftirlit? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 16:12
Gott mál
Guðjón H Finnbogason, 29.10.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.