Fjölmennur mótmælafundur

Mér þótti þessi mótmælafundur mun hressilegri en sá síðasti, mun fleira fólk var á Austurvelli og ræðurnar voru góðar.  Sérstaklega ræðan hjá sjúkraliðanum sem vinnur á bráðamóttökunni og var hann frábær ræðumaður, skírmæltur og gagnorður.  Og hvernig hann bar saman niðurskurðinn á heilbrigðisþjónustunni og bruðlinu í útlöndum  "hernaðarbrölti og varnarmálum okkar"  þessi ungi maður á ábyggilega framtíðina fyrir sér.  Ég bara man ekki nafnið hans, en mig grunar að fljótlega viti allir hver hann er.  Smile   Ein mótmælaglöð
mbl.is Um þúsund mótmælendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

verst að geta ekki mætt næst heldur

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 03:04

2 Smámynd: Tína

Tína, 2.11.2008 kl. 12:26

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flott kona að mæta.  Það voru miklu fleiri.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband