4.11.2008 | 01:13
Ég verslaði þar bara einu sinni
Mér fannst þjónustan þar og verðin ekki við mitt hæfi. Verð að vera fljót að blogga þar sem tölvan mín er að hrynja. Hún var ekki keypt í BT. Núna endurræsir hún sig á nokkurra mínútna fresti og allt er í klessu einhver system error!!! Hjááááálp
BT í gjaldþrotaskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hvað fer í þrot á morgun?
Hólmdís Hjartardóttir, 4.11.2008 kl. 01:17
Hmm kannski ekki á morgun en Bt er bara byrjunin, ég heyrði eitthvað pískrað um Rúmfatalagerinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.11.2008 kl. 01:33
Æ ussss ég vona að það sé ekki rétt með rúmfatalagerinn. En maðurinn minn fór í BT um daginn og á tímabili var hann að velta fyrir sér hvort verslunin væri að flytja sökum þess að hillurnar voru nánast tómar. En ég spyr eins og Hólmdís.................. hvað fer í þrot í dag?
Knús á þig tjelling. Hlakka mikið til að fá loks að knúsa þig í eigin á laugardaginn.
Tína, 4.11.2008 kl. 08:36
Knúsilíus knús frá okkur Lindu,Gunnari og dætrum
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.11.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.