7.11.2008 | 23:57
Burt með spillingarliðið
Það væri skemmtilegt fyrir okkur almúgann að fá að vita hvort einhver af þessum nýskipuðu bankaráðsmönnum séu með menntun til þess að vinna í banka, og hvort fólkið hafi vit á bankaviðskiptum. Burt með spillingarliðið
Ný bankaráð skipuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ráðherrarnir okkar eru nú ekki neitt sérmenntaðir í sín ráðuneyti. Veit ekki betur en Össur sé doktor í kynlífi laxfiska, Jóhanna er fyrrverandi flugfreyja, Árni fjármálaráðherra er dýralæknir og svo mætti lengi telja. Eini faglærði ráðherrann held ég að sé Björn Bjarnason sem ég held að sé lögfræðingur. Svo við sjáum að það dugar ekki einu sinni að vera menntaður til starfans, maður getur alveg eins klúðrað málum.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:05
vonum það besta
Hólmdís Hjartardóttir, 8.11.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.