Gott að maðurinn fannst heill á húfi

Ég vann við það eitt sumar þegar ég var 18 ára að líta til með Alzheimer sjúklingi.  Ég var heima hjá honum og var hann yfirleitt rólegur en þrisvar slapp hann út úr húsinu sínu.  Sem betur fer var ég fljót að hlaupa og komst hann lengst út á hornið í götunni sem hann bjó í.  Hann var alltaf að fara heim, en mundi oft ekki að hann væri heima.  Mér þótti vænt um þennan gamla mann, en hann var sprækur eins og unglamb og var fljótur í förum.  Sem betur fer týndi ég honum aldrei þetta sumar.  Woundering   Ein sem hefur unnið við ýmislegt um ævina.
mbl.is Maðurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Já það er sannarlega gott.

Sigurður Þórðarson, 7.12.2008 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband