22.12.2008 | 01:59
Löngu tímabært
Hann hefði aldrei átt að vera í námi á fullum launum. Mér finnst ákveðið siðleysi í því að vera erlendis og þyggja laun sem borgarfulltrúi á sama tíma. Aðrir námsmenn taka rándýr námslán til þess að framfleyta sér og fjölskyldum sínum. Gott að maðurinn sá að sér.
Gísli Marteinn tekur sér launalaust leyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann lætur nú svo sem að það sé svo erfitt í skólanum. Ekki að hann vilji taka á sig, sinn skerf af bágum kjörum landsmanna.
Beturvitringur, 22.12.2008 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.