23.12.2008 | 01:46
Nafnið á bænum er Seinäjoki
Er nú ekki lágmarkið að stafsetja nafn á bæ rétt? En þetta var flott hjá finnsku lögreglunni að finna þjófinn eftir DNA próf úr Moskítóflugu. Ég hef kynnst þessum moskítóflugum í Finnlandi og eru þær hræðilegar blóðsugur sem eru sérstaklega sólgnar í íslenskt blóð.
Sönnunargögnin falin í moskítóflugu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætlastu til að maður geti skrifað þetta?
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 02:27
Ég gat það án finnskra stafa í minni tölvu, fór bara á seinajoki.fi og afritaði bæjarnafnið þaðan.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2008 kl. 02:30
shift + takkann vinstra megin við 1 og svo a. ä ë ï ü ÿ ö
Axel Þór Kolbeinsson, 23.12.2008 kl. 10:37
Takk Axel Þór þetta er eins og að drekka vatn "Seinäjoki"
Ragnar Borgþórs, 23.12.2008 kl. 12:09
Seinäjoki! Húrra!
Hilmir Arnarson, 23.12.2008 kl. 13:30
Fyrir og utan að höfuðborg Finnlands heitir Helsinki, en ekki Helskini eins og stendur í greininni.
Guðjón Pétursson, 23.12.2008 kl. 13:33
Rakastan...
Hilmir Arnarson, 23.12.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.