Frábær söngkona látin

Hún Eartha Kitt hafði ekkert venjulega rödd.  Það var alltaf gaman að hlusta á hana syngja.  Jafnvel þegar hún var orðin harðfullorðin, ekki versnaði röddin við það að eldast.  Santa Baby er náttúrulega sígilt jólalag í dag. 
mbl.is Eartha Kitt látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Sammála, Eartha Baby hafði "þetta", hvað sem það nú var.  

 Uppáhaldslagið mitt með henni hefur reyndar alltaf verið "I wanna be evil".

Óborganlegt lag og texti, sem allar óþekkar stelpur verða að þekkja

(Varð reyndar svo "fræg" að sitja á næsta borði við E.K. á veitingahúsi í Lundúnum fyrir nokkrum árum.   Hafði nokkuð gaman af að sjá dívuna í nærmynd -og heyra þessa einstöku rödd, milliliðalaust).

Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.12.2008 kl. 03:54

2 identicon

sæl.

Ég var strax hrifin af henni,ég heyrði í sálinni hennar,og ekki hafa allir/ar þann eiginleika.

Blessuð sé minning hennar.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 04:04

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já hún var frábær

Hólmdís Hjartardóttir, 26.12.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband