27.12.2008 | 01:01
Veruleikafirring Geirs.
Hann Geir H. Haarde virðist ekki vita hverjir sækja mest þjónustu á sjúkrahúsunum. Ekki er það fríska fullvinnandi fólkið, nema í undantekningar tilfellum. Eldriborgarar, öryrkjar og þeir sem minna meiga sín eru þeir sem yfirleitt verða helst veikir. Svo börnin okkar, þau lenda stundum á sjúkrahúsi. Þarf líka að borga þetta sjúklingagjald ef barn veikist og það þarf að leggja það inn á sjúkrahúsið? Ég verð að segja fyrir mig að ég hef ekki efni á því að veikjast, og leggjast inn á sjúkrahús. Má neita að borga? Verður fólki vísað frá? Ég er efins að þessi gjaldtaka geti gengið.
Standa undir gjaldtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi gjaldtaka er fráleit
Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.