28.12.2008 | 02:09
Hundrað milljaðra millifærslur
Og það þurfti utanaðkomandi til þess að benda á þessar millifærslur. Hvar var fjármálaeftirlitið? Hvar voru seðlabankastjórarnir? Hvar var heilbrigð skynsemi? Þjófnaður upp á hundrað milljarða var framinn, og það þurfti ábendingu frá hverjum? Til þess að málið væri rannsakað. Við hin íslenska þjóð höfum verið rænd
Og enginn eftirlitsaðili tók eftir því? Þvílíkt og annað eins hefur ábyggilega aldrei gerst hjá siðmenntuðum þjóðum. Hér virðast stjórnendur þessa lands, bankanna, og eftirlitsaðilanna vera siðlaust fólk og í algjörri afneitun.. Burt með spillingarliðið.
Rannsaka millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.