29.12.2008 | 01:18
Auglýsingin gæti hljóðað svona
Vel ættaður lögfræðimenntaður, flokksgæðingur og meðfærilegur maður óskast til vinnu. Starfssvið rannsókn á félögum, ættingjum og vinum. Sópa undir teppi, fela, og hvítþvo eins og þurfa þykir. Hafa mannaráðningar ekki lotið svona skilyrðum undanfarna áratugi? En flokksskýrteinið hlýtur að vera grundvallar ástæða ráðningar. Ekki hef ég trú á því að óháður, heiðarlegur og munaðarleysingi verði ráðinn til starfans.
Umsóknarfrestur að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.