18.1.2009 | 01:36
Sumir þurfa spark í rassinn
Manngarmurinn er kannski loksins núna að skilja hvað er í gangi hérna í þjóðfélaginu. Hvers vegna tók það hann svona langann tíma? Rúma 3 mánuði? Við sem mótmælum á hverjum laugardegi, skildum strax hvað væri í gangi. Hvenær á að byrja að handtaka menn og færa þá til yfirheyrslu? Eða er það kannski ekki á dagskránni hjá honum Geir og vinum hans í (ó)stjórninni? Á að láta útrásarbarónana sleppa við rannsóknir og yfirheyrslur? Þetta er gremjulegt hversu illa Geir og vinir hans hafa staðið að málum síðan hrunið varð í byrjun október. Burt með spillingarliðið.
Geir: Árið verður mjög erfitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þessi "siðeitrun" er gremjuleg
Hólmdís Hjartardóttir, 18.1.2009 kl. 02:13
siðeitrun - þetta er gott orð. Hólmdís er fínn orðasmiður.
Burt með spillingarliðið
Sigrún Óskars, 18.1.2009 kl. 10:28
Sammála ykkur.
Rut Sumarliðadóttir, 18.1.2009 kl. 11:31
Mamma mín hver ertu orðin ..... VÉR MÓTMÆLUM ALLIR ;D þú ert algjört æði :) ég elska þig mamma mín (K)
Jóna Salvör Kristinsdóttir, 18.1.2009 kl. 20:54
Ég er orðin byltingarsinni undarnarnar vikur og mánuði
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.1.2009 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.