21.1.2009 | 01:16
Ég sá sjúkraliđann Lárus handtekinn
Sjúkraliđinn Lárus virđist hafa veriđ handtekinn, hann hefur haldiđ tvćr rćđur á vegum Radda fólksins í laugardags mótmćlunum. Svo hélt hann ţrumu rćđi ţann 1 des. á Arnarhóli. Ég vil ekki sjá ţennan baráttumann okkar sem höfum mćtt á mótmćlafundina handtekinn. Ţessi mađur er líka málsvari minn, hann er málefnalegur og góđur rćđumađur.
Beittu kylfum á mótmćlendur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
http://www.hs.fi/ulkomaat/artikkeli/Poliisi+hajotti+mielenosoituksen+kyynelkaasulla+Islannissa/1135242901514 Frétt frá Finnlandi um mótmćlin í gćr
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 01:45
Hvađ međ ađ ţýđa ţetta. Ţú er engu betri en stjórnvöld
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 01:48
Ađal innihald fréttarinnar ađ mótmćlendur hafi veriđ handteknir, eftir annars friđsöm mótmćli frá ţví í október.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 01:51
Stjórnvöld í öllum löndum hafa frćđi um ţađ hvernig á ađ kćfa eld í fćđingu. Sér ţú nokkur dćmi um beitingu slíkra frćđa hér á landi?
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 02:08
Nei ţeir skvetta olíu á eldana, allavega sérdeildarlögreglan.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:10
Ekki öll?
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 02:16
Jú ţessi "venjulega lögregla" fer ansi frjálslega međ piparúđann Eins og sjá má í fréttum kvöldsins. Fólk sem var ađ hörfa fékk á sig piparúđa!!!
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:28
Ég sá í fréttunum marga vera skvetta einhverju hvítu á lögregluna og berja í hjálma lögreglumanna. Ekkert virtist ţessi tiltekni hópur hafa gert neitt ađ fyrrabragđi.
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 02:45
Ţetta hvíta var skyr, ţeir sletta skyrinu sem eiga ţađ!!!! Eru ţađ ekki gömul sannindi?
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:49
Ég myndi allavega ţiggja skyrslettu, frekar en piparúđa!!!!!
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:53
Á ţá sem eiga ţađ skiliđ.
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 02:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.