21.1.2009 | 02:18
Lögreglan ruddi sér leið
Alveg er þetta dæmigert, mátti eldurinn ekki slokkna sjálfur. Var einhverjum hætta búin? Ég ætla að mæta á morgun og sýna samstöðu mína með mótmælendum. Lifi byltingin!!!!
Slökkt á bálinu við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
Af liltlum Neista verður heilmikið bál.
Á morgunn ?
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 02:28
Nú verður mótmælt á hverjum degi, sem er náttúrulega mjög vel skiljanlegt. Lifi byltingin!!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:34
Já, nú verður mótmælt á hverjum degi. Lifi byltingin !!!!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:42
Ég segi sem þú: Lifi byltingin !!!!
Þú barnmarga kona, við verðum að gera það fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir að láta landið okkar ekki eftir, til spilltra stjórnmála manna og vina þeirra, auðmannanna.
Halla Rut , 21.1.2009 kl. 02:54
Ég tek það fram að ég er ekki á móti mótmælum, bara svona mótmælum, sem einungis skemma málstað mótmælenda.
Samkvæmt lögum eru "brennur" einungis leyfilegar með skriflegu leyfi lögreglu, eða sýslumanns, og því ótrúlegt að eldurinn hafi fengið að loga jafn lengi og raun bar vitni.
Gísli Sigurður, 21.1.2009 kl. 03:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.