26.1.2009 | 01:43
Davíð út
Ég skil vel að mótmælendur hafi safnast saman við Seðlabankann og barið trommur sínar. Er ekki augljóst að Davíð og hans hirð eru næst á listanum hjá stjórninni. Mig grunar að ISG hafi sett það skilyrði fyrir áframhaldandi stjórn. Hálfnað er verk þá hafið er, Björgvin og Fjármálaeftirlitið hafa sagt af sér.
Mótmælt við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski eru það góðkunningjar lögreglunnar sem hafa verið handteknir? Við sjáum það væntanlega í fréttunum á morgun.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.1.2009 kl. 01:50
þetta hefst
Hólmdís Hjartardóttir, 26.1.2009 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.