Furðulegt

Að þetta samrýmda par hafi skilið í vondu, núna ganga klögumálin á víxl.  Samfylkingin var tilbúin með aðgerðaráætlun í marga mánuði og Sjálfsstæðisflokkurinn líka.  Afhverju var ekkert gert fyrir heimilin í landinu, fólkið sem er að missa vinnuna sína og alla þá sem varla eiga til hnífs og skeiðar.  Afhverju voru þessar aðgerðaáætlanir ekki birtar?  Mig langar að sjá þessar aðgerðaáætlanir!!  Eða er þetta bara málið að benda á flísina í auga náungans?  Bjálkinn blindir mörgum sýn og skilning. 
mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta hefur verið ótrúlegur dagur Jóna.  Verðum að hafa bloggvina-mótmæla hitting bráðum

Sigrún Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 00:48

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er til, ég er alltaf laus á laugardögum

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.1.2009 kl. 00:53

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

við eygjum von

Hólmdís Hjartardóttir, 27.1.2009 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband