28.1.2009 | 01:54
Auðvitað er hann það
Það er engin spurning að Davíð Oddson er óvinsælasti maðurinn á Íslandi í dag, ég vona að hann fari í ævilangt frí frá störfum í þessari viku. Ef ekki þá í næstu viku, ég hef samt smá áhyggjur hvað það mun kosta okkur skattgreiðendur að losna við hann. Varla minna en nokkra milljónatugi. Samt mun það ábyggilega borga sig fljótt, vonandi.
![]() |
Times: Óvinsælasti maður Íslands?" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.