28.1.2009 | 03:05
Refskák Sigmundar
Ekki öfunda ég Samspillinguna og Vinstri Græna að þurfa að treysta á Sigmund til þess að mynda starfhæfa stjórn, þó minnihluta stjórn sé. Hvað veit þetta fólk um Sigmund sem við vitum ekki, er honum algjörlega treystandi? Maðurinn er óþekktur, enginn veit hvað hann stendur fyrir. Ætlar Sigmundur ekki bara að vera verkstjóri Alþingis næstu mánuði? Hvað þurfa þessir tveir stjórnmálaflokkar að gera fyrir Sigmund svo hann veiti þeim brautargengi? Mér þætti gaman að vita svörin við þessum spurningum.
Skýrt umboð aðalatriðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.