Í vetur fjárfesti ég í íslenskri ull

Ég keypti ullarsjal af bloggvinkonu minni í vetur, ég nota þetta sjal oft.  Sérstaklega þegar ég sit við tölvuna mína á nóttunni.  Ég nota tölvuna mína nær eingöngu á nóttunni, þegar ég kem heim úr vinnunni.  Hér kemur mynd af sjalinu mínu sem mér þykir svona vænt um.  http://osland.blog.is/album/Fondur/image/716717/#comment2156128   Þetta er svona sjal sem allar ömmur þurfa að eiga, bæði hlýtt og fallegt.  Heart   Ein sem þykir gott að vera hlýtt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Æðislega fallegt sjal

Sigrún Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 03:48

2 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Alveg frábært Jóna mín! Ég saveaði það á tölvuna mína, áttu nokkuð uppskriftina, sorry :) Ég er með prjónadellu núna ef þig vantar hlýjan kraga, húfu eða bara eitthvað láttu mig vita ég prjóna það í hvelli

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 28.1.2009 kl. 10:55

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir mig ljúfust.....

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.1.2009 kl. 20:27

4 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Gott þér líkar það dúllan mín. Ég nota mitt mikið

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 21:09

5 identicon

Flott hjá þér.

Svo ertu í innkaupabanni ! er það ekki rétt munað ?

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 01:54

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

hehe ,ég keypti sjalið í október, þá var inkaupabannið ekki komið á, það var í janúar. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.1.2009 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband