Síðasti sjéns að nota hann

Ég vona að þetta sé síðasti sjéns fyrir óeirðalögregluna að nota piparúðann, vonandi bannar nýr dómsmálaráðherra piparúðann algjörlega.  Mikið er ég fegin að Björn Bjarnason er kominn í frí, þá hlýtur þessum óeirðum að fara að ljúka.  Mér hefur fundist óeirðalögreglan frekar valda óeirðum, frekar en að stoppa þær. 
mbl.is Lögregla beitti piparúða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Stórfelld vangá ???

Hildur Helga Sigurðardóttir, 29.1.2009 kl. 06:32

2 Smámynd: Guðrún Jónsdóttir

Fyrirgefðu var Björn að úða eða?? Er ekki bara komin hópur af fólki sem þrífst orðið í svona veseni.´Þetta fólk er bara lið

Guðrún Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 08:21

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Stjórnarskrá Íslands 1947 býður upp Þjóðveldi [þjóðvöld] sem greinist í Forsetavald [þjóratkvæði] og Löggjafarvald. [þjóðaratkvæði].

Frá Forsetaveldinu koma framkvæmdavöldin [velur ráðherra] [sameiginlegar þjóðarframkvæmdir] til skýrgreiningar og aðhalds hjá Löggjafarvaldinu.

Frá Löggjafarvaldinu kemur Dómsvald sem Forsetavald skipar.

Klíkuskapur frá 1947 hefur réttlætt þess einföldun á nýtingu stjórnarskrár út í yztu æsar.

Þögn Þjóðar, Forseta, lagasmiða:alþingismanna.

Hér hefur því alltaf ríkt ráðherra einræði í reynd en vald eins ráðherra er skilgreint með lögum utan stjórnarskrár, samkvæmt stjórnskipunarlögunum: Stjórnarskránni

Leitum ekki langt yfir skammt. Tækifærisinnar kunna ekki að lesa og hafa því ekki farið eftir stjórnarskránni að flestu leyti síðan 1947

Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband