30.1.2009 | 01:53
Þetta eru ágætis tillögur
Hjá Framsóknarflokknum, að kjósa til stjórnlagaþings samhliða kosningum til Alþingis. Stjórnarskránni þarf að breyta, færa hana nær nútímanum.
Kosið í vor og í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stjórnarskránni þarf að breyta, færa hana nær nútímanum.
Fyrsta lagi hefur sú sem nú er í notkun aldrei verið framfylgt út í æsar hvað varðar aðhaldshlutverk löggjafans[alþingismanna] gegn framkvæmdavöldunum: ráðherrum að vali Forsetavalds. Forsætisráðherra er samkvæmt núverandi stjórnarskrá fundastjóri hinna ráðherranna, sem Forseti á að velja og senda inn til aðgæslu Löggjafarvaldsins sem ákveður framkvæmdavald hvers um sig með lögum. Þetta kallast að Forseti lætur þá framkvæma vald sitt.
Það sem k-ratar til lands og sveita stefna að er hneykslið að vald þjóðirinnar frá því 1947 hefur verið skert og henni talið trú um annað. Nú ríður að Semja stjórnarskrá þar sem spilta hefðin [nær ESB fær USA] sem hefur ríkt um stjórnskipun verður fest í sessi.
Stjórnarskrár [eru ekki venjuleg lög eða reglur] eru samkomulag eins og boðorð á mannamáli um hvernig með sameiginleg völd þjóðarinnar er farið af fultttrúm hennar: Forseta[með forsetavald m.as.til að velja ríki-stjórn] og þingmönnum löggjafarvaldsins [til að setja ríkisstjórninni lög á hverju kjörtímabili: ákveða valdsvið hennar og útgjöld]. Góð stjórskipunarskrá er sígild. USA er ein sú besta og rétt beiting þeirra Íslensku er þessari Bandarísku fremri ef eitthvað er.
Íslenska stjónskipunaskráin með eigin orðum: http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/787625/
Júlíus Björnsson, 30.1.2009 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.