5.2.2009 | 03:07
Mest lesnu fréttirnar
- Ómar Ragnarsson: Skelfileg lífsreynsla
- Mögnuð fráhvarfseinkenni
- Gerir óspart grín að Íslandi
- Barn lést eftir að hafa klifrað upp í þvottavél
- Gosling sló Liverpool útúr bikarnum
Er fólk ekki að lesa fréttir af pólitíkinni og ástandinu í þjóðfélaginu? Ekki hef ég lesið nema eina af þessum topp 5 fréttum á listanum yfir mest lesnu fréttirnar. Nei ég hef lesið tvær af þeim fyrir rúmum 8 klukkutímum síðan, fréttina af Ómari og Mögnuð fráhvarfseinkenni. Slúður og íþróttir nenni ég ekki að lesa. Er teljarinn á mbl.is örugglega réttur? Oft furða ég mig á því hvaða fréttir eru mest lesnar samkvæmt þessum sama teljara. Ein sem efast.
Athugasemdir
já er jafn hissa á þessu en þú.
Algjörlega út úr kortinu finnst manni, allavega á meðan svo mörg mál brenna á okkur.
Einar Örn Einarsson, 5.2.2009 kl. 03:56
Hólmdís Hjartardóttir, 5.2.2009 kl. 10:23
Já það má spyrja sig.....
Lilja G. Bolladóttir, 5.2.2009 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.