7.2.2009 | 03:19
Er ekki stærsta málið?
Að losna undan verðtryggingarákvæðum húsnæðismálalána? Þar fer stórfelldur þjófnaður og eignaupptaka fram. Skuldarar bera alla ábyrgð og borga allt í topp, á meðan húsnæðisstjórn og lífeyrissjóðirnir hætta engu. Fá borgað þrátt fyrir kjararýrnun skuldara, ekkert tillit hefur verið tekið til okkar sem skuldum þessi glæpalán. Ég gekk í þessi samtök í síðustu viku og vona ég að þau slái þessa skjaldborg um heimilin, sem nýja ríkisstjórnin lofaði. Ein vonsvikin
Harma innantóm loforð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.