7.2.2009 | 22:32
Ætli sama sé í gangi hérna á Íslandi
Voru ekki borgaðar mörg hundruð milljónir í bankamannabónusa, bara á síðasta ári þegar allt riðaði til falls? Og var ekki sérstaklega mikið borgað í bónusa til bankastjórnandanna bara korteri í hrun? Þetta hlýtur að vera í rannsókn hérna eins og í Bretlandi. Áttu þessir bónusar rétt á sér? Hvar er ábyrgðin sem fylgdi þessum risavöxnu bónusum? Enginn hefur tekið ábyrgð á neinu, nema Bjarni Ármanns hann reyndi að klóra smá yfir eigin skít.
Bankabónusar rannsakaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Áttu þessi bónusar rétt á sér>> Nei
Hver ábyrgðin sem fylgdi þessum risavöxnu bónusum >> Engin
"Enginn hefur tekið ábyrgð á neinu, nema Bjarni Ármanns hann reyndi að klóra smá yfir eigin skít."
Bjarni skilaði ekki neinu, ekki lifa í blindni, hann að mér vitandi var ekki búinn að fá þessa upphæð, þetta var bara sýndarmennska dauðans.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 8.2.2009 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.