Ég tók eftir þeim í Helsinki

Það eru margir Sómalar í Finnlandi, maður tekur eftir þeim á götunum í Helsinki.  Þeir klæðast yfirleitt skrautlegum klæðum og eru að selja allskonar dót á götum úti og margir þeirra eru að betla þar.  Ég held að Finnar séu ekki hrifnir af fólki frá Sómalíu, vegna þess að margir þeirra eru á framfæri ríksisns.  Ein sem elskar Finnland, og vini sína þar.
mbl.is Fleiri flóttamenn til Finnlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Já, hugsaðu þér þá angist sem flóttamenn þurfa að búa við.

Mér var hugsað til þess fólksflótta sem spáð er að verði hér á landi. - Þá á ég við flótta fólks frá landinu.

 Ég get ekki ímyndað mér að margir sækist eftir að komast hingað á komandi árum.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.2.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband