Af hverju fáum við ekki svona veður?

Mikið sakna ég þess að fá ekki almennilegt vetrarveður með ófærð og mikilli ofankomu.  Það eru mörg ár síðan síðast snjóaði almennilega hérna á suðvestur horninu.  Mér finnst tímabært að fá smá hluta af þessari ófærð og óveðri.  Ég held að það gæti hjálpað okkur á Reykjavíkursvæðinu að fá almennilegan snjó.  Ég sakna þess að geta ekki farið út að ganga í alvöru snjóstormi.  Mér hefur alltaf fundist snjórinn yndislegur.  Þrátt fyrir aldurinn.  W00t
mbl.is Ófært víða um land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Það sem mér þykir skemmtilegast við snjóinn er að þá sér maður svo mikið af ökumönnum sem kunna ekki að keyra í honum.

Hannes, 4.3.2009 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband