7.3.2009 | 00:13
Spillingin
Í sinni tærustu mynd, þetta er örugglega ekkert einsdæmi. Hvernig ætli þetta hafi verið í hinum tveimur bönkunum? Það verður fróðlegt að sjá það. Ég er orðin spennt að sjá hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn koma út úr þessum rannsóknum sem eru í gangi núna. Þegar búið verður að velta við hverjum steini og fletta ofan af spillingunni. Þá loksins verður friður hérna hjá fólkinu sem þarf að borga brúsann. Almenningi.
![]() |
Lánuðu sjálfum sér milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.