Allt er best í hófi

Svona átkeppnir eru náttúrulega stórhættulegar.  Að troða sig út á sem skemmstum tíma, er ekki í lagi fyrir venjulegt fólk.  Yfirleitt eru þetta atvinnumenn sem vinna svona átkeppnir.  Ég hef oft undrast hversu mikið fólk í svona keppnum getur troðið í sig.  Þetta er ótrúlegt átak fyrir líkamann að innbyrða svona mikinn mat á svona stuttum tíma.  Ekki man ég samt eftir því að einhver hafi kafnað svona áður.  Ég hef lesið nokkrar heimsmetabækur Guinness, og man ég ekki eftir svona dauðdaga þar.  Kannski er það ekki að komast í heimsmetabókina ef einhver deyr í þessum átkeppnum. 
mbl.is Lést eftir keppni í pönnukökuáti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

úff hvað fólk er vitlaust

Hólmdís Hjartardóttir, 7.3.2009 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband