10.3.2009 | 01:56
Góður hagfræðingur
Sem segir að við Íslendingar skuldum aðeins tæpa 500 milljarða. Hvar ætli hann hafi lært sína hagfræði? Í bréfaskóla? Á meðan ýmsir segja að við Íslendingar séum tæknilega gjaldþrota, segir Tryggvi Þór að við séum ekki svo skuldsett eins og margir vilja halda fram. Hverjum á ég að trúa Tryggva með tæpa 500 milljarða eða frétt sem ég las í gær að við værum tæknilega gjaldþrota? Ég hef misst alla trú á málflutning sjálfsstæðismanna. Þeir fegra og ljúga okkur full, og njóta ótrúlegrar virðingar hérna á moggablogginu. Ef Björn Bjarnason eða aðrir sjálfsstæðismenn segja orð, er það orðið forsíðufrétt hérna á moggablogginu.
Tryggvi Þór: Greinir frá fjárhagslegum tengslum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.dv.is/frettir/2009/3/10/tryggvi-fekk-150-milljona-kululan/ Hann hlýtur að vera frábær kostur fyrir sjálfstökuflokkinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.3.2009 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.