16.3.2009 | 01:53
Komast Bakkabræður á þing?
Mér finnast báðir þessir frambjóðendur gasprarar, svo er spurning hversu víðtækur þessi stuðningur var. Stuttbuxnadeildin í Framsókn er á svipuðu róli og stuttbuxnadeildin í Sjálfsstæðisflokknum. Þeir eru allir málóðir og halda að þeir hafi eitthvað fram að færa. Ekki bar á þeim á meðan fyrrverandi stjórn sat við völd. Ég á von á því að bæði framsókn og sjálfsstæðisflokkurinn muni bíða afhroð í kosningunum í vor.
Fann fyrir víðtækum stuðningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er sammála þér. Í það minnsta íhaldið kolfellur. Framsóknarflokkurinn hefur hins vegar alltaf verið svo lítill að skiptir varla máli hver útkoman verður.
Þráinn Jökull Elísson, 16.3.2009 kl. 03:08
Gasprarar er rétta orðið
Sigrún Jónsdóttir, 16.3.2009 kl. 08:22
Hólmdís Hjartardóttir, 16.3.2009 kl. 09:56
samfylkingin er ekki saklaus af gasprinu !!!!! voru þeir ekki í stjórn með íhaldinu??
Sigrún Óskars, 16.3.2009 kl. 17:54
Jú samfylkingin er ekki saklaus en í fréttinni sem ég bloggaði út frá var ekki minnst á stuttbuxnadeild samfylkingarinnar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.3.2009 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.