16.3.2009 | 14:26
Atkvæðakaup eða hvað?
Er Birgir Ármannsson málpípa allra Sjálfsstæðismanna? Hvað ætli hann flæmi marga frá því að kjósa spillingarflokkinn? Ég fagna hverju orði sem frá þessum manni kemur. Það á eftir að styrkja hina flokkana í komandi kosningum. Fólkið í landinu vill stjórnlagaþing, kostnaðurinn hlýtur þess vegna að vera ásættanlegur. Hvað kostar sjálfsstæðisflokkurinn þjóðfélagið á hverju ári? Hversu stór hluti kreppunnar er bein afleiðing stjórnarstefnu sjálfssæðisflokksins? ÆÆ nei stefnan brást ekki, það var fólkið þar á meðal Birgir. Ég mun aldrei aftur kjósa sjálfsstæðisflokkinn, hann vinnur ekki fyrir fólkið í landinu. Venjulega fólkið sem borgar skattana sína. Áfram Borgarahreyfing, X-O
Stjórnlagaþing kostar 1,7 til 2,1 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lilja G. Bolladóttir, 16.3.2009 kl. 20:39
Ólíklegt þykir að Birgir komist aftur á þing en Borgarahreyfingin gæti komið skemmtilega á óvart trúi ég.
Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 21:20
Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn vegna Birgis eða Bjarna eru ábyggilega að kjósa fyrir eitthvað annað en þjóðarhag...
Rakel Sigurgeirsdóttir, 16.3.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.