Sjálfsdýrkun

Er það ekki sjálfsdýrkun sem hrjáir margt ungt fólk, fólk sem alið er upp við alsnægtir.  Fólk sem gengið hefur menntaveginn og aldrei unnið eitt einasta handverk.  Þetta fólk ætlast til þess að fá allt upp í hendurnar, oft án þess að vinna handtak.  Ég hef trú á því að margir sjálfsdýrkendur séu á Íslandi í dag, og margir upprennandi í skólum landsins.
mbl.is Varar við sjálfsdýrkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Kannski að það sé tilfellið....

Sjálf hefði ég haldið að lof ætti að skapa metnað.

Solla Guðjóns, 17.3.2009 kl. 22:06

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

"Börn sem alin væru upp við þetta hugarfar vendust á að líta svo á að þau ættu alltaf skilið það besta og þau yrðu síðar á ævinni ,,ömurlegir makar í hjónabandi, lélegir foreldrar og vondir starfsmenn".    Mér finnst vanta í uppeldi margra barna kennslu í meðferð peninga, með því að láta þau vinna fyrir þeim.  Frá unga aldri. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 00:03

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vinnan göfgar manninn, enginn hefur gott af því að alast upp við alsnægtir. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband