18.3.2009 | 01:16
Hvernig getur hagfræðingur komið með svona tillögu?
Og það Tryggvi þór Herbertsson af öllum hagfræðingum. Maðurinn sem kom í Kastljósið fyrir nokkrum vikum og sagði að við skulduðum "bara tæpa 500 milljarða" Ekki hef ég trú á þessum manni. Reikningskúnstir hans eru kostulegar. Ég vil frekar sjá bakfærslu á verðtryggingarvísitölunni um eitt eða tvö ár. Það gæti bætt hag margra í dag.. Tryggvi, og ýmsir aðrir sjallar eru ástæða þess að ég ætla að kjósa Borgarahreyfinguna í vor. X-O það er málið.
Húsráð Tryggva Þórs þykja vond | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ótrúlegt að þessi maður hafi komist á lista
Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.3.2009 kl. 01:20
Það er ekkert að marka þessa hagfræðinga í dag enda veit enginn hvaða forsendu á að nota til að reikna eitt né eitt út miðað við núverandi ástand og svo er hægt að reikna forsendurnar eins og þér hentar.
Hannes, 18.3.2009 kl. 01:50
misvísandi eru skilaboðin sem við fáum
Hólmdís Hjartardóttir, 18.3.2009 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.