27.3.2009 | 01:34
Af hverju?
Má ekki vega að Geir H. Haarde, er hann heilagur? Af hverju mátti ekki sýna hann í neikvæðu ljósi? Hefur sjálftökuflokkurinn svona mikil völd á Morgunblaðinu ennþá, þrátt fyrir eigendaskiptin í síðasta mánuði? Fréttir af landsfundinum hafa verið aðalfréttirnar í gær, á mbl.is. Hvert orð sem Geir lét út úr sér rataði á forsíðuna. Ég vil gagnrýna ritstjórnina fyrir þessa afsökunarbeiðni. Mér fannst umfjöllunin í fréttinni skemmtileg og fróðleg. X-O Það er málið í dag. Að losna við spillingarflokkana af Alþingi okkar Íslendinga.
Afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var vegið að Geir H. Haarde þó að sagt væri frá því að leiðsöguhundur þingmanns, sem er að missa sjónina, væri mættur til leiks á Alþingi ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 27.3.2009 kl. 06:05
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.