Forvitni

Ég hef áhuga á því að vita hver af þessum lágvöruverslunum er ekki í eigu fjárglæframanna.  Ég hef verslað við Bónus frá byrjun og svíður mig í hjartað að versla við þá í dag.  Ég vil versla ódýrt án þess að þessir fjárglæframenn græði meira á viðskiptum mínum.... Ég vona að þeir sem vita um eignarhald á t.d Krónunni og öðrum stórmörkuðum láti mig vita hvar óhætt er að versla án þess að fara á hausinn. 
mbl.is 41% verðmunur á matarkörfunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sorry Stína

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2009 kl. 01:52

2 identicon

Sæl Jóna.

Ég held að ég geti sagt þér að Krónan er að hluta til í eigu fólksins ,annað hvort ASÍ eða Eflingar, man þó þetta ekki allveg.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband