11.4.2009 | 01:35
Allt upp á borðið
Ekki bara fjármálin, það gengur ekki fyrir Sjálfsstæðisflokkinn að reyna að gleyma þessum risavöxnu styrkveitingum til flokksins árið 2006. Einhverjir háttsettir verða að taka að sér að vera sökudólgarnir, og segja af sér í kjölfarið. Fyrr verður ekki hægt að vera með boðlegt framboð fyrir komandi kosningar. En líklega sleppa sökudólgarnir, vegna fórna einhverra. Sannleikurinn kemur aldrei upp á borðið, ég held að þeir hafi ekki efni á því að segja sannleikann.
Framhaldið í höndum formannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.