1.5.2009 | 16:35
Mannætumýs
Þetta er skelfilegt að mýsnar séu komnar á blóðbragðið, ætli það verði aftur snúið? Á þetta eftir að breiðast út að mýsnar fari að ráðast á ungabörn eða sofandi fólk heima hjá sér? Þetta er óheillavæn þróun.
Mýs ráðast á aldraða Ástrali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hér ráðast stjórnvöld á aldraða og það kemst ekki í fjölmiðla...
zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 17:34
Já thetta er frekar krípí!!!!
Sporðdrekinn, 1.5.2009 kl. 20:17
gaddur, 2.5.2009 kl. 00:09
Væri það fréttnæmt ef aldraðir Ástralir réðust á mýs?
Þór Saari, 2.5.2009 kl. 00:35
Nei, eru mýs ekki herramannsmatur einhversstaðar í heiminum? Kannski jafnvel í Ástralíu?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.5.2009 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.