Stórfelld eignauptaka

Það er ekki gott að vera íbúðareigandi í dag, á hverjum degi töpum við peningum.  Og til að gera illt verra hækka lánin okkar sem skuldum verðtryggð lán.  Hvar á þetta eftir að enda?  Að fólk sem í dag á íbúðir verði eignalaust?  Að húsmæðismálastjórn og lífeyrissjóðirnir eigi allt húsnæði á landinu?  Þetta er óheillavæn þróun.  Að arðræna venjulegt fólk sem lagt hefur peningana sína í eigið húsnæði.  Breytinga er þörf NÚNA.  Áður en við verðum öll eignalaus. 
mbl.is 46% raunlækkun fasteigna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Og við sem héldum að steypan væri það eina trausta í tilverunni

Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 01:31

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jú það var alltaf gott að fjárfesta í steypu, það eru greinilega mistök. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.5.2009 kl. 02:04

3 identicon

Sæl Jóna Kolbrún.

Já, þetta segir okkur að engin fjárfesting er eins örugg og menn héldu og er það sorglegt. Sér í lagi það sem skiftir alla höfuðmáli ,...húsnæði, fæði og klæði,

Kær kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 04:09

4 Smámynd: Ragnheiður

Hreinn þjófnaður eins og Edda bendir réttilega á að ofan...

Ragnheiður , 8.5.2009 kl. 12:30

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.5.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband