11.5.2009 | 00:07
Ekki fer mikið fyrir sparnaði.
Hjá þessari nýju stjórn, þeir hafa fjölgað ráðherrum sem kostar mikið. Ekki sé ég í stefnuskránni hvaða beinar aðgerðir eiga að koma heimilunum til góða. Eina skjaldborgin sem fyrrverandi stjórn þeirra gerði var um fjármagnseigendur og bankana. Minna fór fyrir aðgerðum fyrir okkur sem þurfum bráðum að velja um það að borga af fasteignalánunum okkar, eða að kaupa mat fyrir okkur og börnin okkar.
Ný ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við hverju býstu af þessu liði sem hefur margt hvert alltaf verið á framfæri ríkisins?
Hannes, 11.5.2009 kl. 00:25
Sæl Jóna Kolbrún.
Já það er mergt sem þarf að gerast strax í málefnum allra Íslendinga og líka þeirra sem eru á framfæri ríkisins.
Hannes hér á undan hefur ekki tekið það með í reikinginn að hann getur slasast og þurft á framfærslu ríkisins að halda. Svo að menn skulu tala varlega, því lengi er von !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.